Fasteignsnae.is
, 355 Ólafsvík
 • Verð: Hringið fyrir verð  
 • Verð á fm: Hringið fyrir verð  
 • Stærð: 114 m2  
 • Tegund: Einbýli  
 • Samtals Herbergi: 4  
 • Baðherbergi: 1  
 • Stofur: 1  
 • Svefnherbergi: 3  
 •  
 •  
 •  
 •  
 • Pétur Kristinsson
 • Fasteignasala Snæfellsness
 • Sími :
 • Skrifstofa : 438-1199
 • Netfang : pk@simnet.is

50% eignarhlutm í 114,4 fm. steinsteypu einbýlishúsi byggðu árið 1966.   Húsið er á einni hæð og skiptist í forstofu, stofu, eldhús, þvottahús, baðherbergi og þrjú svefnherbergi.   Flísar eru á forstofu og baðherbergi, korkflísar á eldhúsi og parket á stofu og herbergjum.   Ágæt innrétting er í eldhúsi.   Tvær hliðar hússins eru klæddar með bárujárni en á nokkrum stöðum innanhúss eru merki um raka.   Lóð hússins er gróin. framan við það er steypt stétt með skjólveggjum. Á lóð er gamlir steyptir  sökklar fyrir bílskúr.   Óskað er eftir tilboðum í eignarhlutann.