340 Stykkishólmur

  • {{img.alt}}  340 Stykkishólmur
    Opið hús 01.01.0001 00:00 - 00:00
    {{img.description}}

SALE

Verð: 32.000.000 

Sala
32.000.000 
Raðhús/Parhús
111 fm
4
Herbergi
3 Svefnherbergi
1 Stofur
1 Baðherbergi
Fjöldi hæða 1
Byggingarár 1980
Inngangur Tveir sér
Bílskúr Nei
Lyfta Nei
Fasteignamat 22.750.000 
Brunabótamat 36.300.000 

111,4 fm. endaíbúð í steinsteyptu raðhúsi byggðu árið 1980.

Íbúðin skiptist í forstofu, samliggjandi stofu og eldhús, gang, þrjú svefnherbergi, geymslu og baðherbergi.  Þvottaaðstaða er í baðherbergi. 

Útihurð er á svefnherbergi.

Flísar eru á forstofu og baðherbergi en parket á eldhúsi,  stofu, gangi og herbergjum.

Góðar innréttingar eru í íbúðinni en hún var að mestu endurnýjuð að innan fyrir ca. 10 árum. 

Sólpallur er sunnan við húsið og bílastæði er steypt. Lóð er gróin á á henni er lítill geymsluskúr. 

{{type.name}}

{{type.distance | portalLocalityDistance}} , {{type.travelTime}}

Götusýn er ekki í boði á þessum stað