Ólafsbraut 38 efri hæð, 355 Snæfellsbær
10.000.000 Kr.
Fjölbýli
4 herb.
123 m2
10.000.000
Stofur
1
Svefnherbergi
3
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
1960
Brunabótamat
25.590.000
Fasteignamat
12.450.000

101,8 fm. íbúð á efri hæð í steinsteyptu tvíbýlishúsi byggðu árið 1960 ásamt 21,6 fm. bílskúr byggðum árið 1975. Íbúðin skiptist í forstofu, þvottahús, hol, eldhús, stofu, þrjú svefnherbergi og baðherbergi. Flísar eru á forstofu, parket á holi og einu herbergi, dúkur á baðherbergi einu herbergi og eldhúsi og teppi á stofu og einu herbergi. Þokkaleg innrétting er í eldhúsi og skápar eru í forstofu og í hjónaherbergi.

Íbúðin þarfnast yfirhalningar og vottar t.d. fyrir raka í stofu, herbergi og baðherbergi. 

Að utan er húsið klætt á tveimur hliðum með steni.

Bílskúr er sennilega stærri en segir í fasteignamati og skiptist hann í bílgeymslu og tvær geymslur og er útihurð á annari geymslunni. Sjálfvirk hurð er á bifreiðageymslu.

Núverandi eigandi hefur aldrei búið í húsinu og getur því ekki sinnt upplýsingaskyldu.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.