Norðurgarður 14, 360 Snæfellsbær
Tilboð
Atvinnuhús/ Lager - Iðnaðarhúsnæði
2 herb.
119 m2
Tilboð
Stofur
0
Svefnherbergi
0
Baðherbergi
0
Inngangur
Sér
Byggingaár
1985
Brunabótamat
40.850.000
Fasteignamat
8.150.000

119,4 fm. geymsluhúsnæði byggt úr forsteyptum einingum árið 1985.

Eignin skiptist í sal, kaffistofu og klósett.

Í húsnæðinu er vatn og rafmagn. Steypt stétt er framan við húsið.

Skipt var um járn á þaki fyrir 4 til 5 árum.

Óskað er eftir tilboðum í eignina.
 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.