Fish and chips vagn , 340 Stykkishólmur
Tilboð
Atvinnuhús/ Matsölustaðir
0 herb.
0 m2
Tilboð
Stofur
0
Svefnherbergi
0
Baðherbergi
0
Inngangur
Sér
Byggingaár
0
Brunabótamat
0
Fasteignamat
0

Til sölu er Fish and chips vagninn Finsen sem staðsettur er við höfnina í Stykkishólmi.

Vagninn hefur verið starfræktur undanfarin fjögur sumur.  Reksturinn hefur gengið vel en vagninn er nú til sölu vegna breyttra aðstæðna.    

Upplagt tækifæri fyrir aðila sem vilja skapa sér sjálfstæða atvinnu. Möguleiki er að bæta við starfsemina. 

Vörumerkið Finsen fylgir ekki. 

Óskað er eftir tilboðum í vagninn.

Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofunni.       

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.