Stundarfriður ehf. , 341 Stykkishólmur
550.000.000 Kr.
Atvinnuhús
25 herb.
504 m2
550.000.000
Stofur
12
Svefnherbergi
13
Baðherbergi
12
Inngangur
Sér
Byggingaár
2017
Brunabótamat
283.100.000
Fasteignamat
137.948.000

Til sölu er félagið Stundarfriður ehf.

Félagið er ferðaþjónustufyrirtæki og meðal eigna þess er lóðin Hólar 1 við  Sauraskóg í Sveitarfélaginu Stykkishólmi sem er 25,4 ha. að stærð ásamt þeim mannvirkjum sem á lóðinni eru. 

Lóðin er staðsett um 10 km. sunnan við Stykkishólm.  

Á lóðinni standa  Hótel Stundarfriður sem er 353 fm. hótel með 7 herbergjum byggt árið 2017,  tvö gestahús byggð 2017 hvort um sig 26,2 fm. að stærð og eitt gestahús byggt 2010 sem er 25,2 fm. að stærð.

Samþykkt hefur verið  deiliskipulag fyrir tjald- og hjólhýsasvæði á lóðinni. 

Þá tilheyrir félaginu sumarhúsið Birkilundur 5 sem er 73,9 fm. sumarhús og  er í göngufæri frá hótelinu. Húsið stendur á 6.894 fm. eignarlóð. 

Þannig eru hús sem félaginu tilheyra samtals 504,5 fm. að stærð og er fasteignamat þeirra samtals kr. 137.948.000,- og brunabótamat kr. 283.100.000,-. 

Gisting er nánast fullbókuð fyrir næsta ár og  en  félagið er í viðskiptum við yfir 100 ferðaskrifstofur.

Starfsemin býður upp á mikla vaxtamöguleika svo sem með stækkun hótelsins, byggingu fleiri húsa og með því að koma tjald- og hjólasvæðinu í endanlegt horf.   

Óskað er eftir tilboðum í félagið.
 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.