Innri bugur og arnarhólsland , 355 Snæfellsbær
190.000.000 Kr.
Lóð/ Jarðir
0 herb.
0 m2
190.000.000
Stofur
0
Svefnherbergi
0
Baðherbergi
0
Inngangur
Sér
Byggingaár
0
Brunabótamat
19.818.000
Fasteignamat
9.693.000

Jarðirnar Innri Bugur og Arnarhólsland í Snæfellsbæ. Samkvæmt mælingu á kortavef Snæfellsbæjar er Innri Bugur ca. 360 ha. að stærð og Arnarhólsland ce. 185 ha. eða samtals ca. 545. ha. 

Jarðirnar eru ca 3 km austan við Ólafsvík og rúmlega 20 km. vestan Grundarfjarðar.

Á Innri Bug er ónýtt íbúðarhús og gamalt útihús sem er vel nothæft. Þá er á jörðinni ca.  50 fm. sumarhús byggt árið sem ekki kemur fram í fasteignamati. Samkvæmt fasteignamati er ræktað land jarðarinnar 5,7 ha. Tún eru afgirt.

Ekki eru mannvirki á Arnarhólslandi.  

Láglendi jarðarinnar er ca 60 ha.og en stór hluti þeirra er gróið fjalllendi. Jörðunum tilheyrir mestur hluti Bugsvatns er það er  ágæt bleikju og urriðaveiði og þar  hafa veiðst sjóbirtingur og lax.

Golfvöllur  er á næstu jörð austan við jarðirnar.

Jarðirnar eru mjög vel í sveit settar og bjóða upp á ýmsa möguleika.   

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.